Tuesday, 12 August 2014
Kaldidalur í kvöld...
Guðmundur Björnsson öryggisfulltrúi klúbbsins mun leiða ferð um Kaldadal í kvöld. Lagt verður í hann frá RMC klukkan 18.30 með fulla tanka.
Nú er bara ađ bóka...
Alls hafa átján félagar skráð sig í Vestfjarðatúrinn mikla. Einar Halldórsson Vestfjarðargoð og formaður ferðanefndar sér um bókanir í síma 7774977
Friday, 1 August 2014
Fundarbođ...
Næstkomandi þriðjudag 5.ágúst verður undirbúningsfundur fyrir Vestfjarðartúrinn 2014. Fundurinn hefst klukkan 18.30 hjá RMC. Þeir sem ekki komast á fundinn en ætla með
Friday, 18 July 2014
Grettislaug um...
Alls hafa átta félagar staðfest komu sína í þessa ferð.Landsvirkjun hefur boðið okkur að skoða Blönduvirkjun í leiðinni. Ef þú villt koma með þá
Undirbúningsfundur...
Fundur verður hjá RMC klukkan 18,30 í kvöld fyrir þá sem stefna á Kjöl og Grettislaug um helgina.
Sunday, 13 July 2014
Grindavík nćsta...
Næstkomandi þriðjudag verður lagt í Grindavíkurferð frá RMC klukkan 18.30 Þar taka félagarnir Jón Emil og Hermann Waldorf á móti okkur.Og sýna okkur alla
föstudagur 22 ágúst 08 2014
Nýjustu fréttir
10% Félaga heitir...
Í morgun bættist við sjöundi Guðmundurinn í klúbbinn....
Ţrír nýjir félagar....
Um þessa helgi fjölgaði okkur um þrjá. Hér er um að...
Blautustu ferđ...
Alls tóku tíu félagar þátt í ferð klúbbsins um...