Saturday, 11 February 2017
Ađalfundur BMW hjól...
Minnum á aðalfundinn næstkomandi miðvikudag 15. febrúar klukkan 20;00 að Bolholti 4 í húsnæði RMC. Hvetjum alla félaga til að mæta og taka þátt í starfinu.
Tuesday, 17 January 2017
Opiđ hús hjá RMC...
Laugardaginn 21. janúar milli kl 11:00 og 14:00 verður opið hús hjá Reykjavík Motor Center, Bolholti 4. Kynning á væntanlegum 2017 árgerðum af BMW hjólum.BMW R Nine T Scrambler 2017
Tuesday, 17 January 2017
Ađalfundur 2017...
Ađalfundur verđur haldinn miđvikudaginn 15.febrúar klukkan 20:00 stundvíslega í húsnćđi RMC ađ Bolholti 4. Dagskrá verđur send út í tölvupósti. Snittur í bođi félagsins. Hvetjum alla félaga til ađ mćta. Breytingar á lögum félagsins ţurfa ađ berast
Wednesday, 7 December 2016
Jólafundur 2016...
Föstudaginn 9. desember n.k. milli kl 17 og 19 verđur í fyrsta skipti haldinn hinn árlegi Jólafundur BMW mótorhjólaklúbbsins í húsakynnum RMC, ađ Bolholti 4. RMC verđur međ kynningu á 2017 nýjungum frá BMW. Léttar veitingar í bođi klúbbsins, bjór og
Wednesday, 26 October 2016
Tvćr frumsýningar...
Taktu frá ţriđjudaginn 1. nóvember 2016. Ţá verđur fumsýndur nýr BMW R nineT Scrambler auk ţess mun Guđmundur Björnsson lćknir frumsýna kvikmynd frá Touratech um Madagascar ferđalag sitt í sumar. Guđmundur var valinn fulltrúi Evrópu í ţessa ferđ.
Tuesday, 27 September 2016
Októberfest ţann 7....
Stađfesta ţarf ţáttöku í árlegri októberfest fyrir kl. 18:00 mánudaginn 3. okt. Vinsamlegast sendiđ svarpóst á netfangiđ okkar www.bmwhjol@gmail.com
ţriđjudagur 21 febrúar 02 2017
Nýjustu fréttir
Fréttatilkynning...
Innköllun á BMW R1200- og K1200-Reykjavík Motor Center hefur fengið...
Glćsilegur fundur...
Alls mættu 28. félagar og gestir á fundinn með Sverri Þorsteinssyni...
Fyrsti...
Fyrsti fundur stjórnar var haldinn laugardagsmorguninn 28.febrúar. Allir sem kosnir...