Friday, 10 October 2014
Haustlitaferđ á...
Næstkomandi laugardag verður farin haustlitaferð um suðurland. Lagt verð frá RMC klukkan 12.30 með fulla tanka. Veðurspáin er í algjörum sérflokki hvorki rigning né vindur.
Tuesday, 30 September 2014
Októberfest skráning...
Þeir sem stefna á að mæta á árlega uppskeruhátíð klubbsins þurfa að svar pósti fyrir klukkan 18.oo á morgun 1.október
Tuesday, 16 September 2014
Októberfest verđur...
Föstudaginn 3.október verður árleg októberfest uppskeruhátíð klúbbsins haldin á veitingastaðnum Við Höfnia. Hátíðin hefst klukkan 20.00 stundvíslega.
Tuesday, 9 September 2014
Vestmannaeyjar...
Þann 20. september verður dagsferð fyrir allar tegundir BMW hjóla til Vestmannaeyja. Lagt verður í hann frá RMC klukkan 10.00 Staðfesta þarf með pósti á bmwhjol@gmail.com fyrir
Monday, 8 September 2014
Ţriđjudagsrúntarnir...
Alla þriðjudaga út september er hittingur hjá RMC klukkan 18.30
Tuesday, 12 August 2014
Kaldidalur í kvöld...
Guðmundur Björnsson öryggisfulltrúi klúbbsins mun leiða ferð um Kaldadal í kvöld. Lagt verður í hann frá RMC klukkan 18.30 með fulla tanka.
föstudagur 24 október 10 2014
Nýjustu fréttir
www.slidingthrough.c...
Hin opinbera heimasíða Kristjáns Gíslasonar hringfara sem ekur um á...
Hringfarinn ađ koma...
Kristján Gíslason félagi okkar er núna á leiðinni frá...
Haustlitaferđ lokiđ...
Alls tóku átta félagar þátt í haustlitaferð...